Trjáklippingar

klippi6

Best er að klippa trjágróður á veturna þegar gróðurinn er í dvala. Þá er einnig betra að sjá vaxtarlag trjánna en á sumrin þegar þau eru laufi skrýdd.

Best er að fara yfir gróðurinn árlega, klippa hekk og snyrta tré og runna.

Garðmenn hafa frá stofnun fyritækisins lagt mikið upp úr fagmennsku og góðri þjónustu þegar kemur að trjáklippingum. Ánægðir kúnnar er okkar auglýsing og eigum við stóran kúnnahóp sem hefur haldið tryggð við okkur í fjölda ára og jafnvel áratuga.

Við sjáum um að hreinsa garðinn eftir okkur og farga því sem til fellur. Það eina sem þú þarft að gera er að hringja, og við komum og skoðum garðinn og gerum þér tilboð í verkið, þér að kostnaðarlausu.

Endilega smelltu á hlekkinn “myndir” hér til vinstri.