Úr ýmsum verkum

Garður í Vesturbæ Reykjavíkur. Þökulagt með úrvalsgrasi og trjákurl í beð.

 

Einnig úr Vesturbænum í Reykjavík. Ósamþykkt kjallaraíbúð hafði ekki nægjanlegt rými undir gluggum til að fá samþykki skv. reglum um brunavarnir. Vandamálið leyst með fallegri og snyrtilegri gryfju. Beð þakin með trjákurli.

Snoturt einbýli í Mosfellsbæ. Smíðaður trépallur, hellulögð innkeyrsla, bakgarður þakinn með möl og stórar stikklur, gróðursetning ofl.