Beykiskógar 4

Þegar Garðmenn mættu að Beykiskógum 4 á Akranesi var verið að leggja lokahönd á byggingu raðhúsalengjunnar og lóðin aðeins grófjöfnuð. Eigendur hússins voru búnir að láta teikna upp lóðina. Ákveðið var að allt timburverk í lóðinni yrði úr harðvið. Hellur og kantsteinar voru frá BM Vallá.


Eins og sjá má þurfti að jarðvegskipta nær alla baklóðina.

 

Hér má sjá framlóð hússins.

Hér má svo sjá verkið fullklárað.