Þegar Garðmenn mættu að Beykiskógum 4 á Akranesi var verið að leggja lokahönd á byggingu raðhúsalengjunnar og lóðin aðeins grófjöfnuð. Eigendur hússins voru búnir að láta teikna upp lóðina. Ákveðið var að allt timburverk í lóðinni yrði úr harðvið. Hellur og kantsteinar voru frá BM Vallá.
Hér má sjá framlóð hússins.
Hér má svo sjá verkið fullklárað.