Leikskólinn Gullborg

Hvernig býr maður til áhugaverða og fallega leikskólalóð án þess að kosta of miklu til framkvæmdanna? Garðmenn unnu þessa hugmynd í samráði við Reykjavíkurborg og leikskólastjóra Gullborgar.