Fyrri verk

Beykiskógar 4
Þegar Garðmenn mættu að Beykiskógum 4 á Akranesi var verið að leggja lokahönd á byggingu raðhúsalengjunnar og lóðin aðeins grófjöfnuð.

Hólmaþing 10
egar Garðmenn komu að Hólmaþingi 10 í maímánuði árið 2008, var byggingu hússins nýlokið og lóðin aðeins grófjöfnuð.

Láland
Þegar húsið að Lálandi 4 var rifið og byggt upp á nýtt var lítið eftir af garðinum sem stóð þar eitt sinn.

Akrar
Fullunnin lóð í Garðabæ þarfnast smá upplyftingar. Bekkur og grindverk úr Bankirai harðvið, Grásteinsrönd sett við útlínur lóðar, búið til beð og plantað.