Akrar

Fullunnin lóð í Garðabæ þarfnast smá upplyftingar. Bekkur og grindverk úr Bankirai harðvið, Grásteinsrönd sett við útlínur lóðar, búið til beð og plantað.