Fagleg vinnubrögð

Vandvirkni og skjót þjónusta

Slide 1

Fyrri verk

Beykiskógar 4

Þegar Garðmenn mættu að Beykiskógum 4 á Akranesi var verið að leggja lokahönd á byggingu raðhúsalengjunnar og lóðin aðeins grófjöfnuð.

Hólmaþing 10

egar Garðmenn komu að Hólmaþingi 10 í maímánuði árið 2008, var byggingu hússins nýlokið og lóðin aðeins grófjöfnuð.

Láland

Þegar húsið að Lálandi 4 var rifið og byggt upp á nýtt var lítið eftir af garðinum sem stóð þar eitt sinn.

Akrar

Fullunnin lóð í Garðabæ þarfnast smá upplyftingar. Bekkur og grindverk úr Bankirai harðvið, Grásteinsrönd sett við útlínur lóðar, búið til beð og plantað.

Garðmenn ehf.
Garðmenn ehf er skrúðgarðyrkjufyrirtæki.
Fyrirtækið sinnir öllum alhliða garðyrkjustörfum s.s jarðvegsvinnu, hellulögnum, steinhleðslum, timburverki, gróðursetningu, trjáklippingum, og umhirðu garða.
Garðmenn leggja áherslu á fagleg vinnubrögð, vandvirkni og skjóta þjónustu.